„Náttúruvísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3:
Upphaf náttúruvísinda má rekja aftur til [[fornöld|fornaldar]], einkum [[Aristóteles]]ar, sem gerði athuganir á náttúrunni og dró ályktanir, þó aðferðir hans hafi verið fjarri því sem nú kallast [[vísindaleg aðferð]]. Vegna rita hans um getnað, göngulag og hreyfingu [[dýr]]a og aðrar rannsóknir á dýrum mætti kalla Aristóteles föður [[dýrafræði]]nnar. Áhrif hans voru gríðarleg og þeirra gætti fram á [[miðaldir]], ef ekki lengur, ekki síst vegna [[Kaþólska kirkjan|Kaþólsku kirkjunnar]], sem taldi kenningarnar samræmast [[biblían|biblíunni]]. Margt af kenningum Aristotelesar hefur þó ekki staðist tímans tönn.
 
Miklar framfarir urðu í náttúruvísindum á síðmiðöldun með [[vísindabyltingin|vísindabyltingunni]], ekki síst vegna framfara í [[stærðfræði]] og [[stjörnufræði]]. Á [[upplýsingaöld]] var lagður grunnur að nútíma náttúruvísindum með þróun á vísindalegum aðferðum.e Pési Breiðnefur
 
== Helstu greinar náttúrufræðinnar ==