„Megineldstöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
nýtt
Reykholt (spjall | framlög)
myndir (Wikimedia)
Lína 1:
[[Mynd:2006-05-21-153901 Iceland Stórinúpur.jpg|thumbnail|300px|Hekla er mjög ung megineldstöð]]
[[Mynd:LassenPeakNorthEastSide.jpg|thumbnail|300px|[[Lassen]], megineldstöð í Bandaríkjunum]]
[[Mynd:Askja.jpg|thumbnail|300px|Askja stendur undir nafn sitt.]]
[[Mynd:Igneous structures.jpg|thumbnail|left|Eldstöðvarkerfið]]
 
'''Megineldstöð ''' er stór [[Eldstöð|eldstöð]] yfir [[Kvikuhólf|kvikuhólf]] þar sem gos hafa átt sér stað yfir mjög langt tímabil. Á ensku er fyrirbærið ýmist kallað ''central volcano'' eða ''volcanic center''. Á Íslandi er oftast [[Sprungukerfi|sprungukerfi]] tengt megineldstöðinni.
 
==Aldur==
 
Megineldstöðvar geta orðið allt að 2.500.000 ára áður en virkniskeiði þeirra lýkur.<ref name="Ari Trausti">Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: ''Íslenskur jarðfræðilykill.'' Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 165</ref>