m
ekkert breytingarágrip
mynd |
mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 1:
[[Mynd:Reykjavik placenames.svg|thumb|300px|right|Kort sem sýnir örnefni í Reykjavík og nágrenni.]]
[[Mynd:74Skolavördustigur.jpg|thumbnail|Örfirisey í fjarska]]
{{CommonsCat}}
'''Örfirisey''' (einnig þekkt sem '''Örfirsey''' og áður '''Örfærisey''', '''Öffursey''', '''Örfursey''' og '''Effirsey''') er fyrrverandi [[örfirisey (landslagsþáttur)|örfirisey]] við [[Kollafjörður|Kollafjörð]] sem nú hefur verið tengd með landfyllingu við meginland [[Reykjavík]]ur. Áður fyrr var í Örfirisey aðsetur kaupmanna. [[Færeyska]] ættarnafnið Effersöe er dregið af nafni Örfiriseyjar. Norðvesturhorn eyjarinnar/nessins heitir Reykjanes.
|