„Maastricht“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
added
Lína 25:
| colspan=2 align=center | [[Mynd:LocatieMaastricht.png|300px| Staðsetning Eindhoven í Hollandi]]
|}
'''Maastricht''' (Meschtreech[[franska]]: á''Maestricht'', limbúrgísku ([[limburgíska]]: ''Meschtreech'') er höfuðborg hollenska héraðsins [[Limburg (Holland)|Limburg]] og jafnframt syðsta borg [[Holland]]s. [[Maastrichtsáttmálinn|Maastricht-samningarnir]] voru undirritaðir í borginni [[1992]]. Borgin hefur sótt um að fá að vera menningarhöfuðborg Evrópu 2018. Í Maastricht er töluð [[hollenska]], limburgíska (ásamt Maastricht-mállýskunni), [[franska]], [[þýska]] og [[enska]].
 
== Lega og lýsing ==
Lína 58:
== Viðburðir ==
TEFAF er heiti á listasýningu í Maastricht, þeirri stærstu og merkustu í heimi. Sýningin er liðuð í eftirfarandi flokka:
 
*Málverk, teikningar og þrykkimyndir
* Antík (s.s. húsgögn, styttur)
* Egypskir og klassískir listmunir
* Handrit, sjaldgæfar bækur og kort
* Málverk, teikningar og þrykkimyndir
*Skartgripir
* Nútímalist
* Skartgripir
 
Karneval er haldið árlega að hausti.
Lína 84 ⟶ 85:
 
== Frægustu börn borgarinnar ==
* ([[1884]]) [[Peter Debye]], [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Nóbelsverðlaunahafi í efnafræði]]
* ([[1949]]) [[André Rieu]] fiðluleikari og hljómsveitarstjóri
* ([[1976]]) [[Boudewijn Zenden]] knattspyrnumaður
* ([[1978]]) [[Pieter van den Hoogenband]], OL-meistari í sundi og íþróttamaður Evrópu
 
== Byggingar og kennileiti ==
* Servatíuskirkjan er elsta kirkja borgarinnar og talin elsta kirkja Hollands sem enn stendur. Eftir af biskupinn af Tongeren, Servatíus, lést í borginni, var reist kapella yfir gröf hans. Þessi kapella varð gríðarlega vinsæl meðal pílagríma. Í lok [[10. öldin|10. aldar]] var ákveðið að stækka kapelluna og reisa veglega kirkju. Hún var í smíðum allt til [[12. öldin|12. aldar]], en hlaut nokkrar viðbætur á [[13. öldin|13.]] og [[14. öldin|14. öld]]. [[1556]] var þriðji turninn reistur milli vesturturnanna tveggja, en hann þurfti að víkja á ný á [[18. öldin|18. öld]]. Frakkar notuðu kirkjuna sem hesthús í hersetu þeirra. Eftir hana var kirkjan gerð upp. [[1955]] skemmdist hún talsvert í bruna.
* Frúarkirkjan er önnur helsta kirkjan í Maastricht og er kaþólsk. Vesturhlið kirkjunnar er frá 11. öld, en skipið sjálft og kórinn frá 12. öld. Nunnuklaustur hafði afnot af kirkjunni, en Frakkar lögðu það niður í lok 18. aldar. Sjálfir notuðu þeir bygginguna sem hesthús. Eftir brotthvarf Frakka var kirkjan gerð upp og notuð fyrir kaþólskar messur á ný. Helsta listaverk kirkjunnar er Maríustyttan Stjarna hafsins (''Sterre der Zee''), en hún er notuð í skrúðgöngu safnaðarins einu sinni á ári.
* Helpoort er gamalt borgarhlið. Það var reist [[1229]] og er elsta borgarhlið Hollands sem enn stendur. Hel- merkir ''helja'' og er heitið tilkomið af því að óvinir borgarinnar óttuðust hið mikla hlið. Strax á [[14. öldin|14. öld]] var borgarmúrinn stækkaður og missti hliðið þá hlutverk sitt. Í upphafi [[20. öldin|20. aldar]] var það notað sem stúdíó fyrir listamenn. Í dag er í því veitingahús.
 
<gallery>