„Búrfell (Þjórsárdal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|64|05|13|N|19|49|40|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Burfell1.jpg|thumb|Búrfell séð frá [[Gaukshöfði|Gaukshöfða]]]]
{{CommonsCat|Búrfell (Þjórsá)}}
'''Búrfell''' er 669 metra hár [[móberg]]stapi í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]]. Fjallið hefur myndast undir [[Jökull|jökli]] [[Ísöld|ísaldar]] og er annar útvörður Þjórsárdals. [[Þjórsá]] rennur austan með fjallinu og við suðurenda þess eru fossarnir Tröllkonuhlaup og Þjófafoss í ánni. Nú hefur Þjórsá verið virkjuð við Búrfell og er svokallað [[Bjarnalón]] norðaustan við fjallið. Fallorkan nýtist í [[Búrfellsvirkjun]].