„Vaud“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Höfuðstaður=[[Lausanne]]|
Flatarmál=3212,1|
Mannfjöldi= 743761.317 200 ([[20132014]])|
Þéttleiki=231237|
Sameinaðist Sviss=[[1803]]|
Stytting=VD|
Lína 12:
Kort=Karte Kanton Waadt.png|
}}
'''Vaud''' ([[þýska]]: ''Waadt'') er frönskumælandi kantóna í [[Sviss]] og liggur að frönsku landamærunum í vestri.
 
== Lega og lýsing ==
Vaud er fjórða stærsta kantónan í Sviss með 3.212,1 km<sup>2</sup> ([[20132014]]). Hún liggur nær suðvestast í landinu, meðfram gjörvallri norðurströnd [[Genfarvatn]]s. Fyrir norðan er kantónan [[Neuchatel (fylki)|Neuchatel]], fyrir austan er [[Fribourg (fylki)|Fribourg]], fyrir suðaustan er [[Wallis]] og fyrir suðvestan er [[Genf (fylki)|Genf]]. Auk þess á Vaud landamæri að [[Frakkland]]i að vestan, sem og vatnalandamæri að Frakklandi að sunnan með Genfarvatni. Norðurhluti kantónunnar nemur við [[Neuchatelvatn]] (''Lac de Neuchatel''). Vaud er eina kantónan sem liggur bæði að [[Alpafjöll]]um og [[Júrafjöll]]um. Hæsta fjallið er Les Diablerets, sem er 3.210 metra hátt. Vaud er frönskumælandi kantóna. Íbúarnir eru 672 þús að tölu, sem gerir Vaud að þriðju fjölmennustu kantónu Sviss. Aðeins [[Zürich (fylki)|Zürich]] og [[Bern (fylki)|Bern]] eru fjölmennari. Höfuðborgin er [[Lausanne]].
 
== Skjaldarmerki ==