Munur á milli breytinga „Peningar“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
'''Peningar''', eða '''fé''' er í [[hagfræði]] sérhver vara eða hlutur, sem hægt er að nota sem greiðslu eða skiptimynt og til varðveislu eða mælingar verðmæta. Í sumum tilfellum er þess einnig krafist að peningar geri kleift að fresta afhendingu „raunverulegra“ verðmæta. Í daglegu tali eru peningar samnefnari við opinbera [[gjaldmiðill|gjaldmiðla]] tiltekinna [[ríki|ríkja]].
 
Mikilvægi peninga felst í því að þeir gera [[vöruskipti]] óþörf en vöruskipti eru oft óhagkvæm þar sem þau byggjast á því að báðir aðilar viðskipta hafi vöru sem gagnaðilinn hafi áhuga á. Með peningum er málið einfaldað þar sem hægt er að afhenda einum aðila vöru í skiptum fyrir peninga og greiða svo öðrum aðila fyrir þá vöru sem óskað er eftir.
 
== Tengt efni ==
 
* [[Bankareikningur]]
* [[Gjaldmiðill]]
8.389

breytingar