„Geirfugl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Lína 23:
 
== Geirfuglaveiðar og útrýming ==
Geirfuglaveiðar voru stundaðar fyrr á öldum og farið út í eyjar þar sem geirfuglar lifðu. Í Íslandslýsingu sem talin er vera eftir [[Oddur Einarsson|Odd Einarsson]] biskup er þessi lýsing á slíkum veiðum: "Þegar„Þegar fiskimenn fara þangað til fuglatekju, verða þeir fyrir árásum fugla þessara, sem ráðast á komumenn í þéttri fylkingu og með feiknakrafti og troða þá niður, nema mennirnir sjái við árásinni með því að drepa nokkra hina fremstu í fylkingunni. Þá snúa hinir frá og leggja á flótta,og er þá fyrirhafnarlítið að taka þá á undanhaldinu."<ref>
[http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000252036 Höfundur Qualiscunque]</ref>