„Robert Nozick“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 25:
Nozick fæddist í [[Brooklyn]] í [[New York borg]] í Bandaríkjunum þann 16. nóvember 1938. Hann var sonur [[Rússland|rússneskra]] [[Gyðingar|gyðinga]] sem flust höfðu til Bandaríkjanna. Hann nam [[heimspeki]] til BA prófs við [[Columbia University|Columbia]]. Síðar nam hann við [[Princeton University|Princeton]] og [[Oxford University|Oxford]] háskóla. Á námsárum sínum hafði Nozick þónokkurn áhuga á [[vísindaheimspeki]], ekki síst vegna áhrifa kennara sinna, [[Sidney Morgenbesser|Sidneys Morgenbesser]] við Columbia háskóla og [[Carl Hempel|Carls Hempel]] við Princeton háskóla. Þessi áhugi leiddi aldrei til bókaskrifa en Nozick hafði snemma áhuga á [[stjórnmálaheimspeki]], [[stjórnmál]]um og samfélagslegum málum. Árið [[1963]] lauk hann doktorsritgerð um ákvarðanafræði, sem bar titilinn „The Normative Theory of Individual Choice“, en fyrsta bók Nozicks - og sú sem hann er frægastur fyrir - fjallaði um stjórnspeki. Hún kom út árið [[1973]] og hét ''Stjórnleysi, ríki og staðleysa'' (e. ''Anarchy, State, and Utopia'').
 
Nozick var kvæntur skáldinu [[Gjertrud Schnackenberg]]. Hann kenndi lengst af heimspeki við [[Harvard University|Harvard]] háskóla. Nozick lést Þannþann 23. janúar árið [[2002]] eftir langa baráttu við [[krabbamein]]. Jarðneskar leifar hans eru í [[Mount Auburn Cemetery]] í [[Cambridge, Massachusetts]] í Bandaríkjunum.
 
==Heimspeki==