„Tálknafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Styrmirn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Níter0010 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Vefsíða=http://www.talknafjordur.is
}}
'''Tálknafjörður''' er [[fjörður]] á vestanverðum [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og einn af [[Suðurfirðir Vestfjarða|Suðurfjörðum Vestfjarða]]. Við fjörðinn stendur samnefnt [[þorp]] þar sem 306 manns bjuggu þann 1. janúar [[2011]]. Fjörðurinn er nefndurkenndur eftirvið ÞorbirniÞorbjörn 'Tálkna'tálkna úr [[Suðureyjar|Suðureyjum]] við Skotland, sem fyrstur manna nam þar land.
 
Þorpið Tálknafjörður stendur í landi Tungu, það byggðist í kringum bryggju og hafnaraðstöðu sem byrjað var að reisa um 1945 og var viðurkennt sem kauptún árið 1967. Í Tálknafirði er sparisjóður þar sem einnig er póstafgreiðsla, matvöruverslun, tvö vélaverkstæði og bensínsala auk Veitingahússins Hópsins sem dregur nafn sitt af innri hluta fjarðarins.