„Réttindaskrá Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
# [[Þriðji_viðauki_stjórnarskrár_Bandaríkjanna|Þriðja grein]] verndar almenning frá hermönnum bæði á friðar- og ófriðartímum og að ríkið megi ekki hýsa hermenn á heimilum almennra borgara.
# [[Fjórði_viðauki_stjórnarskrár_Bandaríkjanna|Fjórða grein]] verndar borgarana fyrir húsleitum og handtöku, og kveður á um að handtökuskipanir eða húsleitarheimildir skuli gefnar út af dómstól, fyrir skuli liggja rökstuddur grunur um tiltekinn glæp.
# [[Fimmti_viðauki_stjórnarskrár_Bandaríkjanna|Fimmta grein]] tryggir að borgararnir skuli dæmdir af [[kviðdómur|kvidómkviðdómi]] jafningja, nema þegar kemur að málefnum land, sjó eða borgaralegs hers á tímum stríðs. Sömu leiðisSömuleiðis að enginn skuli kærður fyrir sama brot tvisvar (e. double jeopardy), ekki megi þvinga menn til að vitna gegn sjálfum sér og að ekki megi svipta menn lífi, frelsi eða eignum án dóms og laga og að séu eignir manna teknar eignarnámi skuli koma réttmætar bætur fyrir.
# [[Sjötti_viðauki_stjórnarskrár_Bandaríkjanna|Sjötta grein]] tryggir að hver sá sem sætir ákæru í sakamálum eigi rétt á fljótri málsferð fyrir og opnum réttarhöldum. Hinn ákærði eigi rétt á því að vita hver ákæran sé og halda uppi vörnum í eigin máli. Allir eigi rétt á aðstoð lögmanns við vörn sína.
# [[Sjöundi_viðauki_stjórnarskrár_Bandaríkjanna|Sjöunda grein]] kveður á um réttinn til að höfða einkamál fyrir kviðdómi og niðurstöðum kviðdóms skuli ekki áfrýjað til æðra dómsstigs nema í samræmi við hefðir fordæmisréttar (e. Common Law).