„Náttúrlegar tölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
{{Talnamengi}}
 
'''Náttúrlegar tölur''' eða '''Náttúrulegar tölur''' eru [[talnamengi]] [[já– og neikvæðar tölur|jákvæðra]] [[heiltölur|heiltalna]], (-1, -2, -3, -4, ... ), táknað með <math>\mathbb{N}</math>, sem er [[óendanleiki|óendanlegt]] en [[teljanlegt mengi]] skv. skilgreiningu. Á stundum einnig við mengi ''óneikvæðra'' heiltalna, (0, -1, -2, -3,- 4, ... ), þ.e. jákvæðu heiltalnanna auk [[sifja|sifju]] (núlls), sem er til aðgreiningar táknað með <math>\mathbb{N}_0</math>.
 
Mengi náttúrulegra talna er líkt og [[heiltölur|heiltölumengið]] [[lokað mengi]] við [[samlagning]]u og [[margföldun]] en ólíkt heiltölumenginu (sem er ''[[baugur (stærðfræði)|baugur]]'') er það ekki lokað við [[frádráttur|frádrátt]] sökum þess að það inniheldur ekki neikvæðar tölur; né heldur við deilingu, því að það inniheldur ekki ræðar tölur nema heilar.
Lína 7:
Fyrr á tímum töldust bara ákveðnar [[tölur]] „náttúrulegar“ og voru þær jafn vel sagðar frá [[guð]]i komnar. Til dæmis sagði stærðfræðingurinn [[Leopold Kronecker]]: „''Guð skapaði náttúrulegu tölurnar, allt annað er mannanna verk.''“
 
Stærðfræðingar eru ekki á einu máli um hvort telja eigi ''núll'' til náttúrlegra talna eða ekki, þó viðurkennt sé að núll var „fundið upp“ löngu seinna en „jákvæðu heiltölurnar“, t.d. notuðu [[Rómarveldi|rómverjar]] ekki núll. Aðeins er deilt um skilgreiningu þ.a. engu máli skiptir í raun fyrir stærðfræðina hvort núll sé „''náttúrulegt''“ eða ekki.
 
== Tenglar ==