„Vestur-Sahara“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Matiia (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 41.143.73.98 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.180.132
Lína 1:
{{land
'''Vestur-Sahara''' ([[spænska]] ''Sáhara Occidental'') er svæði í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] með landamæri að [[Marokkó]], [[Alsír]] og [[Máritanía|Máritaníu]], og strönd að [[Atlantshaf]]i í vestri. Landið laut stjórn [[Spánn|Spánar]] frá seinni hluta nítjándu aldar til ársins [[1975]] og nefndist þá ''Spænska-Sahara''. Um leið og Spánverjar drógu sig til braust út stríð þar sem sjálfstæðishreyfing heimamanna, Maritanía og Marokkó bitust um völdin. Árið [[1979]] tóks Marokkómönnum að leggja undir sig mestallt landið. Frelsishreyfing Vestur-Sahara hefur til þessa dags haldið áfram baráttu fyrir sjálfstæði, en stór hluti þjóðarinnar býr í flóttamannabúðum í Alsír
|nafn_á_frummáli = الجمهورية العربية الصحراوية الديمقراطية<br />''Al-Jumhūrīyya al-`Arabīyya as-Saharāwīyya ad-Dīmuqrātīyya''<br />Sáhara Occidental
|nafn_í_eignarfalli = Vestur-Sahara
|fáni = Flag of Western Sahara.svg
|skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_the_Sahrawi_Arab_Democratic_Republic.svg
|staðsetningarkort = Location_Western_Sahara_AU_Africa.svg
|tungumál = [[arabíska]] og [[spænska]]
|höfuðborg = [[Laâyoune]] - marokkósk umritun ([[El Aaiún]], al-'uyūn)
|stjórnarfar = [[Flokksræði]]
|titill_leiðtoga = [[Forseti Vestur-Sahara|Forseti]] (í útlegð)<br />[[Forsætisráðherra Vestur-Sahara|Forsætisráðherra]] (í útlegð)
|nöfn_leiðtoga = [[Mohamed Abdelaziz]]<br />[[Abdelkader Taleb Oumar]]
|stærðarsæti = 76
|flatarmál = 266.000
|hlutfall_vatns = ~0
|mannfjöldaár = 2011
|fólksfjöldi = 507.160
|mannfjöldasæti = 76
|íbúar_á_ferkílómetra = 1,91
|staða = Umdeilt [[sjálfstæði]]
|atburður1 = Frá [[Spánn|Spáni]]
|atburður2 = Stofnun lýðveldis
|dagsetning1 = [[14. nóvember]] [[1975]]
|dagsetning2 = [[27. febrúar]] [[1976]]
|VLF_ár = 2007
|VLF = 0,906
|VLF_sæti = *
|VLF_á_mann = 2.500
|VLF_á_mann_sæti = *
|gjaldmiðill = [[alsírskur dínar]] (''de facto'')
|tímabelti = [[UTC]]
|þjóðsöngur = [[Yā Banīy As-Saharā]]
|tld = eh
|símakóði = 212 (sama og Marokkó)
}}
'''Vestur-Sahara''' ([[spænska]] ''Sáhara Occidental'') er svæði í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] með landamæri að [[Marokkó]], [[Alsír]] og [[Máritanía|Máritaníu]], og strönd að [[Atlantshaf]]i í vestri. Landið laut stjórn [[Spánn|Spánar]] frá seinni hluta nítjándu aldar til ársins [[1975]] og nefndist þá ''Spænska-Sahara''. Um leið og Spánverjar drógu sig til braust út stríð þar sem sjálfstæðishreyfing heimamanna, Maritanía og Marokkó bitust um völdin. Árið [[1979]] tóks Marokkómönnum að leggja undir sig mestallt landið. Frelsishreyfing Vestur-Sahara hefur til þessa dags haldið áfram baráttu fyrir sjálfstæði, en stór hluti þjóðarinnar býr í flóttamannabúðum í Alsír.
 
{{wikiorðabók}}
{{commonscat|Western Sahara}}
{{Stubbur|afríka}}
{{Afríka}}
 
[[Flokkur:Vestur-Sahara]]