„Sigríður Bogadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Sylgja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Sigríður var dóttir Jarðþrúðar Jónsdóttur og [[Bogi Benediktsson|Boga Benediktssonar]] á [[Staðarfell]]i. Hún sigldi til menntunar til Kaupmannahafnar en snéri aftur til Íslands og giftist [[Pétur Pétursson|Pétri Péturssyni]] árið [[1841]]. Sama árið fæddist elsta dóttir þeirra, Elinborg. Þau hjónin fluttu til Reykjavíkur árið 1847 þegar Pétur var skipaður forstöðumaður [[Prestaskólinn|Prestaskólans]]. Í Reykjavík fæddust dóttirin [[Þóra Pétursdóttir|Þóra]] og sonurinn Bogi Pétur.
 
Sigríður skrifaði leikritið „Gleðilegur afmælisdagur" á tímabilinu 1873–1874.<ref>Helga Kress, 228.</ref> Leikritið gerist í Reykjavík og varpar ljós á stöðu kvenna í borginni. Aðalsögupersónur eru bláfátækar mæðgur úr sveitinni en karlmennirnir í fjölskyldunni kæra sig ekki um annað en brennivín og beita konunumkonurnar heimilisofbeldi. Allt fer þó vel að lokum þegar í ljós kemur að konurnar er ríkar og af góðum ættum.
 
== Tilvísanir ==