„Minjavernd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GuðjónF (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
GuðjónF (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Minjavernd''' er [[hlutafélag]] í eigu ríkissjóðs, [[Reykjavíkurborg|Reykjavíkurborgar]] og [[sjálfseignarstofnunin Minja|sjálfseignarstofnunarinnar Minja]]. Félagið var stofnað í [[apríl]] árið [[2000]] sem hlutafélag. Það byggir hins vegar á grunni starfs [[Torfusamtökin|Torfusamtaka]] aftur til [[nóvember]] [[1979]]. Þá náðust samningar á milli [[Ríkissjóður Íslands|ríkissjóð]]s og Torfusamtakanna um leigu samtakanna á stærstum hluta [[Bernhöftstorfa|Bernhöftstorfu]] gegn endurbyggingu á húsum þar. [[Samtök|Samtökin]] stóðu að þeirri uppbyggingu þar til í apríl [[1985]]. Þá var [[Minjavernd]] stofnuð sem [[sjálfseignarstofnun]] með aðild Ríkissjóðs, [[Þjóðminjasafnið|Þjóðminjasafnsins]] og Torfusamtakanna og eignaðist Minjavernd þá og síðar öll húsin á Bernhöftstorfu. Rekstrarformi Minjaverndar var breytt í hlutafélagi árið [[2000]] eins og áður sagði og tók þá sjálfseignarstofnunin Minjar við hlutverki Torfusamtakanna sem aðili að Minjavernd. Í [[september]] það ár gerðist Reykjavíkurborg svo [[hluthafi]] og lagði til félagsins eignir sínar við [[Aðalstræti]] og í [[Grjótaþorp|Grjótaþorpi]]. Framkvæmdastjóri Minjaverndar frá upphafi hefur verið [[Þorsteinn Bergsson]].
 
== Markmið ==
Markmið með rekstri Minjaverndar er til að „stuðla að varðveislu [[Mannvirki|mannvirkja]] og [[mannvistarleyfar|mannvistarleyfa]] hvarvetna á [[Ísland|Íslandi]] í viðtækasta skilningi“ eins og segir í stofnsamingi. Verkefni geta því verið af margvíslegum toga. Jafnframt er [[félag|félaginu]] ætlað að horfa til ýmissa lausna í endurgerð húsa og götumynda. Félaginu er ætlað að starfa á eigin vegum, það er að segja því er ekki ætlað að vera á föstu framfæri hins opinbera, hvorki [[Ríki|ríkis]] eða [[borgar]]. KjarninTekjur afhefur lifibrauðifélagið þess ereinkum af rekstri þeirra húsa, sem félagið hefur eignast og endurbyggt, og á eðaaf jákvæðum afrakstri verkefna semog þaðsölu hefurá endurgert hús ogendurgerðum selthúsum. Minjavernd hefur bæðijafnt starfað að verkefnum, sem vísvitandi hefur verið ætlað að skila arði, sem og verkefnumþeirra sem vitað var að greiða þyrfti að greiða með í framkvæmd. Verkefni félagsins hafa verið um [[70]] talsins frá upphafi og hafa verið bæði í [[þéttbýli]] sem [[dreifbýli]], í Reykjavík sem á [[landsbyggð]].
 
== Heimildir ==