„Auður Lilja Erlingsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Conoclast (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Auður Lilja Erlingsdóttir''' (f. [[23. ágúst]] [[1979]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmálafræði|stjórnmálafræðingur]] og formaður [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka hernaðarandstæðinga.]]<ref>[http://www.visir.is/hernadarandstaedingur-haettur-eftir-fimmtan-ar/article/2015703209959 Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtán ár], ''Vísir'', 20. mars 2015.</ref>
'''Auður Lilja Erlingsdóttir''' (f. [[1979]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmál]]amaður með [[BA-gráða|BA-gráðu]] í [[stjórnmálafræði]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hún er fyrrverandi framkvæmdastjóri [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfinguna – grænt framboð]] og núverandi formaður [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka hernaðarandstæðinga]].
 
HúnAuður Lilja hefur verið virk í starfi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Vinstrihreyfingunaflokkinn, m.a. græntsem framboðframkvæmdastýra hans árin 2010-2013<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/30/haettir_sem_framkvaemdastyra_vg/ Hættir sem framkvæmdastýra VG], þar''mbl.is,'' á30. meðaldesember formennsku2013.</ref>. íHún ungliðahreyfinguvar Vinstriformaður Ungra vinstri grænna 2006árin 2006- 2008<ref>[http://www.visir.is/audur-lilja-nyr-formadur-uvg/article/200660921054 HúnAuður varLilja nýr formaður UVG], ''Vísir'', 21. september 2006.</ref>, í þriðja sæti lista flokksins í [[Reykjavíkurkjördæmi suður]] í [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningunum 2007]] og hefurí setiðfjórða ásæti í [[AlþingiReykjavíkurkjördæmi norður]] semí varamaður[[Alþingiskosningar 2009|Alþingiskosningunum 2009]]<ref>[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/03/19/frambodslistar_vg_tilbunir/ Framboðslistar VG tilbúnir], ''mbl.is,'' 19. mars 2009.</ref>.
 
Auður Lilja tók tvisvar sæti á Alþingi kjörtímabilið 2007-2009<ref>''[https://www.althingi.is/pdf/handbok2009.pdf Handbók Alþingis 2009]'', s. 157.</ref>, en kjörtímabilið 2009-2013 var hún sá þingmaður sem næstoftast tók sæti á [[Alþingi]] sem varamaður, 7 sinnum<ref>''[https://www.althingi.is/pdf/handbok2013.pdf Handbók Alþingis 2013]'', s. 172.</ref>.
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
{{stubbur|æviágrip}}