„Kóreska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Engin [[tilvísunarfornöfn]] eru til í kóresku og enginn [[greinir]]. Nafnorð flokkast ekki í [[kyn (málfræði)|kyn]] og taka engum breytingum í fleirtölu.
Kóreska er ýmist rituð lóðrétt eða lárétt með han gúl-stafrófi[[Hangul]] sem hefur 40 bókstafi. 21 bókstafur táknar sérhljóð (tíu einhljóð og ellefu tvíhljóð) en nítján bókstafir tákna samhljóð, þar af tákna fimm stafir tvö samhljóð í einu. Grundvallarorðaröð er frumlag — andlag — sögn.
 
Elstu ritheimildir eru frá um 1100.