„Kolmunni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q743248
Boltabulla (spjall | framlög)
Lína 29:
== Fæða og óvinir ==
Fæða kolmunna er einkum ljósáta, krabbaflær og fiskseiði. Stærri kolmunnar éta einnig smáa smokkfiska, laxsíldir og annað sem hann hann ræður við.
Ránfiskar sem éta kolmunna eru einkum ýmsir stærri fiskar, eins og þorskur, ufsi, lúða og [[lýsingur]]. Hvalir éta hann talsvert og finnst oft í honum hvalormur. Oft finnast gróhylki frumdýrs nokkurs í lifur fisksins, sem geta valdið honum miklum skaða.<ref name=sveinn/>
 
== Hrygning ==