„Þyrla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LAPD_Bell_206_JetrangerD-HOPQ (2723445432).jpg|thumb|right|Hin vinsæla [[BellAerospatiale 206SA360]]-þyrla.]]
'''Þyrla''' er [[loftfar]] með vélknúna spaða sem gera þyrlunni kleift að taka á loft og lenda lóðrétt, haldast kyrri á lofti og fljúga aftur á bak og áfram. Þyrlur hafa að minnsta kosti tvö sett af þyrluspöðum. Algengasta útfærslan er á þann veg að stórir láréttir spaðar á toppi þyrlunnar hefja hana til flugs og knýja hana áfram og á halanum eru láréttir minni spaðar sem vinna gegn tilheigingu búksins til að snúast með stærri spöðunum.