Munur á milli breytinga „Sídon“

1 bæti bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:SidonNewCity.jpg|thumbnail|hægri|Sídon í Líbanon]]
'''Sídon''' ([[arabíska]]: ''صيدا'' ''Ṣaydā'') er þriðja stærsta borg [[Líbanon]]. Borgin stendur á strönd [[Miðjarðarhaf]]sins um 40 [[km]] norðan við [[Týros]] og tæpum 50 km sunnan við [[Beirút]]. Sídon var mikilvægust og hugsanlega elst borga [[Föníka|Föníkumanna]] en síðar lögðu [[Grikkland|Grikkir]] og [[Rómaveldi|Rómverjar]] borgina undir sig. Íbúafjöldinn árið [[2005]] var um 163.554 .
 
{{commons|Sidon|Sídon}}
8.389

breytingar