„Liechtenstein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
<onlyinclude>
'''Liechtenstein''' ('''Furstadæmið Liechtenstein'''), [[Þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'' er fjalllent [[smáríki]] í [[mið-Evrópa|mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]] og opinbert tungumál er [[þýska]].
</onlyinclude>
 
== Saga ==
Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt.