„Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steggurinn (spjall | framlög)
Uppfærði síðuna
Steggurinn (spjall | framlög)
Færði inn nýjar upplýsingar af síðu KFF
Lína 18:
leftarm2=FFFFFF|body2=FFFFFF|rightarm2=FFFFFF|shorts2=FFFFFF|socks2=FFFFFF|
}}
'''Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar''' er knattspyrnufélag í [[Fjarðabyggð]]. Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar var stofnað árið 2001  utan um rekstur meistaraflokka karla og kvenna þeirra þriggja aðildarfélaga sem að KFF standa. Þau eru Austri Eskifirði,  Valur Reyðarfirði og Þróttur Neskaupstað. Fyrstu þrjú3 árin var karlaliðið í 3. deild og komst ávallt í úrslitakeppnina en var slegið út af KFS árið 2001, [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölni]] árið 2002 og [[Leiknir Reykjavík|Leikni R.]] Leikni R. árið 2003. Árið 2004 tókst svo langþráð markmið, að komast upp í 2. deild eftir að hafa sigrað Núma í átta8 liða úrslitum og [[Reynir Sandgerði|Reyni Sandgerði]] í fjögurra4 liða úrslitum. Þetta var fyrsta ár ElvarsElvar Jónssonar og Heimis Þorsteinssonar sem þjálfarar og heldur betur góð byrjun.
 
Árið 2005 spilaði svo KFF í 2. deild í fyrsta skipti og náði 4. sæti á fyrsta sumri undir stjórn heimamannana Elvars og Heimis. Í lok árs 2005 var Þorvaldur Örlygsson ráðinn þjálfari liðsins og Elvar Jónsson var honum til aðstoðar. Frábær árangur fylgdi í kjölfarið og sigruðu strákarnir 2. deild sumarið 2006 og ljóst að leikið yrði í 1. deild sumarið 2007. Það sumar náði svo KFF 5. sæti í 1. deildinni sem er aldeilis frábært á fyrsta ári í deildinni.
 
Þorvaldur réð sig síðan til  úrvalsdeildarliðs [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] haustið 2007 og með honum fylgdi einn sterkasti maður KFF Halldór Hermann Jónsson sem alla tíð hafði spilað með Fjarðabyggð.  Í kjölfarið fór Jón Gunnar Eysteinsson í úrvalsdeildarlið Keflavíkur eftir að félögin höfðu komist að samkomulagi um það.
 
Magni Fannberg Magnússon var síðan ráðinn þjálfari liðsins í lok ársins 2007 og Elvar Jónsson aðstoðarþjálfari. Nú liggur leiðin  því enn upp á við, margir nýirnýjir leikmenn bættusthafa bæst í hópinn og bjart framundan.
 
Kvennalið Fjarðabyggðar hefur alla tíð spilað í 1. deild og komust í úrslit árið 2002 þar sem liðið tapaði gegn Haukum. Árið 2008 varhefur verið ákveðið að Fjarðabyggð og Leiknir F. tefli  fram sameiginlegu liði í 1. deildinni og vonirvonandi voru um aðtekst það samstarf tækist vel.  Þjálfari sumarið 2008 varverður Viðar Jónsson.
 
Árið 2008 var viðburðaríkt hjá KFF.  Í júní tók David Hannah við sem aðstoðarþjálfari af Elvari Jónssyni. David tók síðan við sem aðalþjálfari af Magna Fannberg í lok júlí eftir að Magna var sagt upp störfum.  Heimir Þorsteinsson stýrði síðan liðinu í lok móts eftir að David ákvað að snúa aftur til Skotlands. Karlaliðið endaði í 9. sæti sumarið 2008 og kvennaliðið í neðsta sæti síns riðils en þar var einnig skipt um þjálfara í upphafi móts þegar Jóhann Ingi Jóhannsson og Kjartan Orri Sigurðsson tóku við liðinu af Viðari Jónssyni.
 
Í lok árs 2008 voru Heimir Þorsteinsson og Páll Guðlaugsson ráðnir þjálfarar karlaliðs Fjarðabyggðar. Páll stýrðimun einnig stýra sameiginlegum 2.flokki Fjarðabyggðar/Leiknis/Hugins árið 2009 og þjálfaðisér hann einnig kvennaliðum Fjarðabyggðar/Leiknisæfingar sumariðkvennaliðsins 2009fram á vorið. Sveinbjörn Jónasson markahæsti leikmaður Fjarðabyggðar árið 2008 gekk í raðir Grindvíkinga í janúar 2009.
 
Árið 2009 var fyrsta ár sameiginlegs 2.flokks liðs Fjarðabyggðar/Leiknis og Hugins og gekk samstarfið vel og ágætur árangur náðist. Mfl. kvenna gekk illa sumarið 2009 og unnu ekki leik en úr því verður bætt 2010. Mfl. karla náði sínum besta árangri frá upphafi eða 4. sæti í 1. deild. Sannarlega góður árangur undir stjórn þeirra Heimis Þorsteinssonar og Páls Guðlaugssonar sem endurnýjuðu samninga sína um þjálfun liðsins fram á haustið 2011.<ref>http://www.kff.is/um_felagid.php</ref>
 
Árið 2010 gekk liðunum okkar misvel. Mfl. karla féll í 2. deild, Mfl. kvenna endaði í 4. sæti síns riðils í 1. deild og 2. flokkur karla vann C-deildina og leikur því í B-deild sumarið 2011. Þjálfarabreytingar voru gerðar haustið 2010 en þá tóku Heimir Þorsteinsson og Haukur Ingvar Sigurbergsson við þjálfun mfl. karla. Páll Guðlaugsson var áfram ráðinn þjálfari mfl. kvenna.
 
Árið 2011 voru liðin okkar um miðja deild eða neðar. Mfl. karla endaði í 7. sæti 2. deildar en var á tímabili í baráttu um efstu sætin en deildin var afar jöfn og skemmtileg. Mfl. kvenna endaði 6. sæti í síns riðils í 1. deild og 2. flokkur rétt slapp við fall úr B-deild karla. Heimir Þorsteinsson og Haukur Ingvar Sigurbergsson voru áfram ráðnir þjálfarar karlaliða Fjarðabyggðar. Páll Guðlaugsson hætti með kvennaliðið eftir mót og í hans stað var ráðinn Ólafur Hlynur Guðmarsson.
 
Árið 2012 gekk liðunum okkar afleitlega. Mfl. karla endaði í 11. sæti 2. deilar og féll þar með niður í 3. deild. Mfl. kvenna endaði í neðsta sæti A riðils 1. deildar kvenna og 2. flokkur féll úr B deildinni niður í C deild. Heimir Þorsteinsson hætti störfum eftir tímabilið hjá mfl. karla og í stað hans var Brynjar Þór Gestsson ráðinn þjálfari.
 
Árið 2013 var gjöfult ár sérstaklega hjá karlaliðunum. Mfl. karla sigraði 3. deildina og vann sér sæti í 2. deild 2014. Mfl. kvenna varð í 6. sæti B riðils 1. deildar af 8 liðum. 2. flokkur karla endaði í 2. sæti C deildar og vann sig þar með upp í B deild.
 
== Tilvísanir ==