„Marie Antoinette“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
minniháttar breyting
Lína 3:
 
'''María Antonía Jósefa Jóhanna von Habsburg-Lothringen''' (f. [[2. nóvember]] [[1755]] – d. [[16. október]] [[1793]]) er betur þekkt í heimssögunni sem Marie Antoinette.
Fædd sem hertogaynja [[Austurríki]]s, varð síðar drottning [[Frakkland]]s og Navarre. Hún var dóttir hins heilaga rómanska keisara Francis I og Marie[[María ThereseTeresa af Austurríki|Maríu Teresu]] af Austurríki. Hún var gift Loðvíki XVI, Frakklandskonungi og var móðir „týnda“ ríkisarfans Loðvíks XVII. Hún er helst þekkt fyrir að vera hin léttúðuga drottning sem eyddi miklu fé í skemmtanir og fjárhættuspil og fyrir að hafa sagt: „Gefum þeim kökur“ sem hún gerði reyndar ekki. Dauðadagi hennar er einnig vel þekktur en hún var hálshöggvin með fallöxinni í [[franska byltingin|frönsku byltingunni]] eftir að hafa verið dæmd fyrir landráð og fleiri glæpi.
 
== Barnæska ==