„Siðaskiptin á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
== Jón Arason og fjörbrot kaþólskunnar ==
[[Mynd:Monument Jón Arason.JPG|thumb|right|Minnisvarði um Jón Arason íá SkálholtiHólum.]]
Danakonungur og fulltrúar hans aðhöfðust ekkert gegn Jóni Arasyni og var Ísland því skipt milli mótmælenda og [[kaþólska|kaþólskra]] næstu árin. Það var ekki fyrr en eftir dauða Gissurar [[1548]], þegar Jón Arason, síðasti kaþólski biskupinn á Norðurlöndum, fór á stúfana og reyndi að leggja Ísland allt undir sig og koma á kaþólsku að nýju sem skarst í odda. Jón reið til Skálholts til að hertaka biskupssetrið og láta kjósa nýjan biskup. En heimamenn voru við öllu búnir og eftir fimm daga umsátur gafst Jón upp á þófinu og hélt burt.