„Luang Prabang“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q190165
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Luangphabang okt98.jpg|thumbnail|200px|Mynd af Luang Prabang, fljótið Mekong í forgrunni]]
 
''' Luang Prabang''', sem einnig er stafað '''Louang Prabang''', (á [[laoska|laosku]]: ຫລວງພະບາງ) er borg í norðurhluta [[Laos]] og höfuðstaður í samnefndu héraði. Íbúatala borgarinnar er um 5048 000 ([[2005]]), í héraðinu um 100 000. Upphaflega hét borgin ''Xieng Dong Xieng Thong'' en fékk núvarandi nafn af Búddha-styttu (Phrabang Buddha) sem var flutt frá [[Vientiane]] 1512. Í samband við laoska nýárið er mikil hátíð tengd þessari styttu. Borgin var höfuðborg í ríkinu [[Lan Xang]] frá byrjun fjórtándu aldar fram um miðja sextándu öld. Lang Xang samsvaraði nokkurn vegin núverandi Laos. Árið 1707 leystist Lan Xang upp og þá varð Luang Prabang höfuðborg í samnefndu konungsdæmi.
 
[[Nýlenduveldi Frakklands|Franska nýlendustjórnin]] gerði konunginn í Luang Prabang að formlegum þjóðhöfðingja en valdalausum í raun þegar þeir náðu Laos undir sig í lok 19. aldar. Vientiane var höfuðborg en Luang Prabang konunglegt aðsetur. Hélst það allt fram að [[1975]] þegar [[Kommúnismi|kommúnistar]] tóku völdin og afnámu konungsdæmið.