„Texas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 45:
|Vefsíða =www.texasonline.com
|Footnotes =
}}'''Texas''' er [[fylki]] í suðurhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Texas er 696695.241621 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð og er næststærsta fylki Bandaríkjanna á eftir [[Alaska]]. Texas liggur að [[Oklahoma]] í norðri, [[Arkansas]] í norðaustri, [[Louisiana]] í austri, [[Mexíkó]] í suðri og [[New Mexico]] í vestri.
 
Höfuðborg Texas heitir [[Austin]] en stærsta borg fylkisins er [[Houston]]. Meðal annarra þekktra borga í Texas eru [[Dallas]] og [[San Antonio]].
 
Áætlað er að um 25,1 milljónir manns bjuggu í Texas árið ([[2010]]).
 
== Tenglar ==