„Evrópa (tungl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Steinsplitter (spjall | framlög)
Lína 73:
 
=== Yfirborð ===
[[Mynd:PIA01295 modestEuropa Global Views in Natural and Enhanced Colors.jpg|275px|thumb|right|Mynd frá ''Galíleó'' af leiðandi hlið Evrópu. Náttúrulegir litir vinstra megin og skerptir litir hægra megin.]][[Mynd:PIA01092 - Evidence of Internal Activity on Europa.jpg|thumb|260px|Samsett mynd úr myndum frá ''Galíleó'' sem sýnir ýmis einkenni á yfirborði Evrópu: rákir, dældir, bungur og „Conamara-óreiðuna“.]]
Evrópa er einn sléttasti hnöttur sólkerfisins.<ref name="waterworld">{{H-vefur |url=http://teachspacescience.org/cgi-bin/search.plex?catid=10000304&mode=full |titill = Europa: Another Water World? |year=2001 |dags skoðað =2007-08-09 |útgefandi =[[NASA]], Jet Propulsion Laboratory |miðill = Project Galileo: Moons and Rings of Jupiter }}</ref> Yfirborðseinkenni tunglsins eru flest af völdum mismikils [[endurskin]]s fremur en mishæða í landslagi. Árekstrargígar eru fáir sem bendir til þess að yfirborðið sé ungt og virkt.<ref name="Arnett1996">Arnett, Bill; [http://www.astro.auth.gr/ANTIKATOPTRISMOI/nineplanets/nineplanets/europa.html ''Europa''] (7. nóvember, 1996)</ref><ref name="EuropaAlbedo">{{H-vefur |url=http://www.solarviews.com/eng/europa.htm |author=Hamilton, Calvin J. |titill = Jupiter's Moon Europa }}</ref> Ljós ísskorpa Evrópu gefur henni hæsta [[endurskin]]shlutfall allra tungla í sólkerfinu eða 0,64.<ref name="datasheet" /><ref name="EuropaAlbedo"/> Miðað við þann fjölda árekstra við [[Halastjarna|halastjörnur]] sem vænta má á Evrópu er yfirborðið líklega um 20 til 180 milljón ára gamalt.<ref name="Schenk">Schenk, Paul M.; Chapman, Clark R.; Zahnle, Kevin; and Moore, Jeffrey M.; [http://books.google.ca/books?id=8GcGRXlmxWsC&pg=PA427 ''Chapter 18: Ages and Interiors: the Cratering Record of the Galilean Satellites''], in ''Jupiter: The Planet, Satellites and Magnetosphere'', Cambridge University Press, 2004</ref> Ekki er samstaða á meðal vísindamanna um þróunarsögu Evrópu og ástæður þess að yfirborð Evrópu er eins og það er.<ref name="Astrobio2007">{{H-vefur |url=http://www.astrobio.net/exclusive/603/high-tide-on-europa |titill = High Tide on Europa |year=2007 |dags skoðað =2007-10-20 |útgefandi =astrobio.net |miðill = Astrobiology Magazine }}</ref>