„Grábrók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Poco a poco (spjall | framlög)
mynd
Poco a poco (spjall | framlög)
px
Lína 1:
[[Mynd:Cráter Stóri Grábrók, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 094.JPG|thumb|300px|Grábrók séð frá Hreðavatnsskála. Vel má sjá móta fyrir gönguslóðum í gjallinu.]]
[[Mynd:Cráter Litli Grábrók, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 091.JPG|thumbnail|300px|Litli Grábrók.]]
[[Mynd:Universidad Bifröst, Grábrók, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 092.JPG|thumb|right|300px|Útsýni frá toppi Grábrókar yfir [[Grábrókarhraun]] og [[Bifröst (þorp)|Bifröst]] og [[Hreðavatn]].]]
'''Grábrók''' er um 170 [[Metri|metra]] hár [[gjallgígur]] sem rís upp [[Milliáttir|norðaustan]] við [[Hreðavatn]]. Grábrók er stærst þriggja gíga á stuttri gossprungu. Úr þessum gígum [[Stóra-Grábrók|Stóru-Grábrók]], [[Grábrókarfell]]i (Rauðabrók) og [[Litla-Grábrók|Litlu-Grábrók]] (Smábrók) rann [[Grábrókarhraun]] fyrir um 3400 [[ár]]um. Hraunið er um 7 km2. Meðalþykktin í borholum er 20 m. Hraunið stíflaði [[Norðurá]] og ýtti henni upp að austurhlíðum dalsins. Einnig stíflaði það dalkvosina sem [[Hreðavatn]] er nú í og myndaði vatnið. Fallegar [[lind]]ir koma upp undan hrauninu á nokkrum stöðum. Stærstu lindirnar eru í svokallaðri Paradís eða [[Paradísarlaut]].