„Lóndrangar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3480544
Poco a poco (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
{{hnit|64|43|58|N|23|47|00|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Lóndrangar view from the road.jpg|thumb|right|Lóndrangar, séðir frá þjóðveginum.]]
[[Mynd:Faro de Malarrif, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 054.JPG|thumbnail|Malarrif Vitinn.]]
[[Mynd:Cráter Saxhóll, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 063.JPG|thumbnail|Saxhóll er gígur.]]
[[Mynd:Cráter Stóri Grábrók, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 085.JPG|thumbnail|Stóri Grábrók er gígur.]]
 
 
'''Lóndrangar''' eru tveir [[basalt]]klettadrangar, fornir gígtappar er rísa stakir og formfagrir úti við ströndina á sunnanverðu [[Snæfellsnes]]i, skammt austan [[Malarrif]]s en um 10 km vestan við [[Hellnar|Hellna]]. Hærri drangurinn er 75 m á hæð og er sagt að [[Ásgrímur Bergþórsson]] hafi klifið hann manna fyrstur árið [[1735]]. Sá minni er 61 m hár og var fyrst klifinn [[1938]] að því er best er vitað.