„Malarrif“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Austan (við Malarrif) eru Lóndrangar og Þúfubjarg
Poco a poco (spjall | framlög)
mydn
Lína 1:
[[Mynd:Faro de Malarrif, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 050.JPG|thumbnail|Malarrif Vitinn]]
'''Malarrif''' er bær í [[Breiðuvíkurhreppur|Breiðuvíkurhreppi]] undir [[Jökull|Jökli,]] skammt vestan við [[Lóndrangar|Lóndranga]]. Þangað eru um tveir km frá þjóðbraut og eru Malarrif sem syðsti hluti [[Snæfellsnes]]s nánast í hásuður frá tindum [[Snæfellsjökull|Snæfellsjökuls]]. Frá Malarrifi var [[útgerð]] og [[útræði]] öldum saman og allmikil sjósókn allt til aldamótanna [[1900]]. Viti var þar fyrst byggður árið [[1917]] og hann síðan endurbyggður árið [[1946]]. Bærinn stendur á [[Purkhólar|Purkhólahrauni]]. Austan við Malarrif eru [[Lóndrangar]] og [[Þúfubjarg]] og þar á milli er merkt gönguleið. Vestan við Malarrif eru [[Djúpalónssandur]] og [[Dritvík]].
== Heimildir ==