„Katarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: af:Kathaar er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Lína 2:
 
Þekktastir Katara voru ''Albigensar'' og er sá angi þeirra stundum notaður sem samheiti yfir Katara. Þeir eru kenndur við borgina [[Albi]] í Suður-[[Frakkland]]i. Albigensar, líkt og Katarar, höfnuðu rómversk-kaþólsku kirkjunni og [[sakramenti|sakramentum]] hennar. Þeir kenndu róttæka [[tvíhyggja|tvíhyggju]] anda og efnis sem þeir álitu af hinu illa og fordæmdu styrjaldir og [[hjónaband]]. [[Innócentíus III]] predikaði krossferð gegn Albigensum sem leiddi til grimmilegrar styrjaldar ([[1209]] - [[1219]]) og lyktaði með útrýmingu þeirra og hefur verið nefnd [[Krossferðin gegn Albigensum]].
{{Tengill ÚG|af}}
 
[[Flokkur:Sértrúarsöfnuðir]]