„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bahauksson (spjall | framlög)
Bahauksson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 59:
 
Trúboð er ekki stundað í Ásatrú og trúin einungis útskýrð fyrir þeim sem leita eftir því.
 
=== Höfuðblót ===
Höfuðblótin eru fjögur. Jólablót er við vetrar sólhvörf þegar sólin fer hækkandi á lofti. Blótað er til heilla Freys, árs og friðar. Sigurblót er haldið sumardaginn fyrsta sem var eins konar þjóðhátíðardagur fyrr á öldum. Helgað Frey og Freyju og frjósemi jarðar. Þingblót er haldið á sumar sólstöðum á Alþingi á þórsdag í tíundu viku sumars. Veturnáttablót er haldið fyrsta vetrardag og er helgað Óðni, uppskeru haustsins og öllum lifandi verum sem hverfa til eilífrar hringrásar. Einnig er landvættablót 1. desember í hávegum haft.
 
 
== Vættatrú ==