„1313“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 109 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5735
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
}}
[[Mynd:Ludovico il Bavaro.jpeg|thumb|right|[[Lúðvík 4. keisari]].]]
Árið '''1313''' ('''MCCCXIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* Miklar [[frost]]hörkur um allt land, svo að fætur frusu undir hrossum og nautum. Veturinn var kallaður [[Hrossafallsvetur]].
* [[Gissur galli Björnsson]], höfðingi í [[Víðidalstunga|Víðidalstungu]], deildi við norska kaupmenn á [[Gásir|Gásum]] og var lemstraður svo illa að hann var rúmfastur mánuðum saman.