„1309“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 108 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5726
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
}}
[[Mynd:Pope palace Avignon by Rosier.jpg|thumb|right|Páfahöllin í [[Avignon]].]]
Árið '''1309''' ('''MCCCIX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[24. janúar]] - [[Klængskirkja]] í [[Skálholt]]i brann þegar eldingu laust niður í stöpulinn.
* [[24. maí]] - Karlamagnús Magnússon vó [[Kolbeinn Bjarnason Auðkýlingur|Kolbein Bjarnason Auðkýling]] riddara til að hefna fyrir níðkveðskap sem Kolbeinn hafði látið yrkja um hann. Karlamagnús var sonur Magnúsar agnars Andréssonar, [[Sæmundur Jónsson|Sæmundssonar]] frá [[Oddi (Rangárvöllum)|Odda]].