„1412“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 111 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6162
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
}}
[[Mynd:Eric of Pomerania.jpg|thumb|right|[[Eiríkur af Pommern]].]]
Árið '''1412''' ('''MCDXII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[13. apríl]] - Yfir tuttugu bátar fórust við Ísland í miklu illviðri.
* Fyrst getið um [[England|enskt]] [[fiskiskip]] í [[Ísland|íslenskum]] [[annáll|annálum]] sem markar upphafið að skipulegri sókn enskra fiskiskipa á [[Íslandsmið]] næstu aldirnar. „Kom skipið af Englandi austur fyrir [[Dyrhólaey]], var róið til þeirra og voru fiskimenn út af Englandi. Þetta sama haust urðu 5 menn af enskum fráskila sínum kompánum og gengu í land austur við [[Eystrahorn|Horn]] úr báti og létust vilja kaupa sér mat og sögðust hafa soltið í bátnum mörg dægur. Voru þessir 5 enskir menn hér á landi um veturinn", segir í [[Nýi annáll|Nýja annál]].