„Bogi Ágústsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bogia~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bogia~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Bogi útskrifaðist frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] og lauk námi í [[sagnfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1977]].
 
Hann hóf störf sem fréttamaður erlendra frétta á Fréttastofu [[Sjónvarpið|Sjónvarpsins]] í ársbyrjun [[1977]]. Hann flutti til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] [[1984]] og starfaði sem fréttamaður þar og flutti fréttir frá [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]] til [[1986]]. Ári síðar varð hann aðstoðarframkvæmdarstjóri Útvarpsins. [[1988]] varð hann blaðafulltrúi og forstöðumaður upplýsingadeildar Flugleiða, nú Icelandair. Sama ár varð hann fréttastjóri Sjónvarps og gegndi því hlutverki til [[2003]]. Bogi varð þá forstöðumaður fréttasviðs Ríkisútvarpsins, en lét af því starfi við skipulagsbreytingar 2007. Síðan hefur hann starfað sem frétta- og dagskrárgerðarmaður. Bogi hefur meðal annars verið umsjónarmaður þáttana „Viðtalið“ og „Fréttaaukans“. Hann er umsjónarmaður umræðuþáttarins ,,Hrinbgorðið" á RÚV ásamt Þórhildi Þorleifsdóttur og Styrmi Gunnarssyni. Bogi er annarmt tveggja aðalfréttalesara RÚV ásamt Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur. Hann hefur verið fréttalesari frá því 1979.
 
Auk þess hefurvar Bogi verið formaður starfsmannafélags Sjónvarpsins 1982-1984, varaformaður fréttanefndar EBU (Sambands útvarps-sjónvarpsstöðva í Evrópu) og formaður ritsjórnarnefndar EBU. Hann er formaður stjórnar stofnunar dr. Sigurbjörns Björnssonar. Þeirri stofnun er ætlað að vinna að rannsóknum og fræðslu í trúarbragðafræði og guðfræði í þeim tilgangi að auka þekkingu og skilning á trúarbrögðum heimsins og stuðla að sáttargjörð ólíkra trúarviðhorfa, vinna gegn tortryggni, efla skilning og umburðarlyndi. Bogi var formaður Norræna félagsins í Reykjavík frá 2010 til 2014 og er varaformaður Norræna félagsins á Íslandi. Hann á einnig sæti í stjórn Félags Sameinuðu þjóðanna.
efla skilning og umburðarlyndi. Bogi er einnig formaður Norræna félagsins í Reykjavík.
 
Bogi er mikill stuðningsmaður [http://kr.is Knattspyrnufélags Reykjavíkur] og hefur starfað í KR-útvarpinu frá því það hóf útsendingar 1999.
 
Á laugardegi [[verslunarmannahelgi|verslunarmannahelgarinnar]] 2009 hóf Bogi kvöldfréttatímann með orðunum ''"Gott kvöld. Nú hefjast fréttir laugardaginn 1. ágúst, samt ekki allar þær fréttir sem við ætluðum að segja ykkur, því að í kvöld ætluðum við að greina frekar frá risavöxnum lánafyrirgreiðslum Kaupþings til fyrirtækja í eigendahópi bankans. Við getum það því miður ekki. Sýslumaðurinn í Reykjavík samþykkti nú rétt fyrir fréttir beiðni Kaupþings um lögbann við birtingu og umfjöllun um trúnaðargögn frá stjórnarfundi bankans í september í fyrra. Þar var fjallað um lánveitingar til stærstu viðskiptavina bankans.".'' {{vefheimild|url=http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4467313/2009/08/01/0/|titill=Kvöldfréttir Sjónvarps, 1. ágúst 2009}}