„Kolkata“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: zh:加尔各答 er gæðagrein
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Large_Kolkata_Landsat.jpg|thumb|right|225px|Loftmynd af Kolkata.]]
'''Kolkata''' (áður '''Kalkútta''') (á indversku: ''কলকাতা'') er borg á Indlandi og höfuðborg [[Vestur-Bengal]] á Austur-Indlandi. Á stórborgarsvæði Kalkútta búa um 15 milljónir manna og er það [[Listi yfir fjölmennustu stórborgarsvæði heims|14. stærsta stórborgarsvæði]] heims.
 
Kolkata var höfuðborg Indlands fram til ársins [[1911]]. Borgin var eitt sinn miðstöð menntunar, iðnaðar og vísinda, menningar og stjórnmála en frá [[1954]] hafa ofbeldisfull átök verið tíð í Kolkata. Fátækt og mengun eru mikil í borginni en á [[2001-2010|1. áratug]] [[21. öld|21. aldar]] hafa orðið efnahagsframfarir og hagvöxtur í Kolkata.