„1804“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 137 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6894
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
[[Mynd:Jacques-Louis David 019.jpg|thumb|right|[[Napóleon Bónaparte]] kvaddi [[Píus 7.]] páfa til Parísar til að krýna sig keisara en tók svo kórónuna úr höndum hans og krýndi sig sjálfur. Málverk eftir Jacques-Louis David.]]
[[Mynd:Thomas Jefferson rev.jpg|thumb|right|[[Thomas Jefferson]] Bandaríkjaforseti. Málverk eftir Charles Wilson Peale frá 1791.]]
Árið '''1804''' ('''MDCCCIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
==Á Íslandi==
 
* [[Bjarni Bjarnason]] frá [[Sjöundá]] strauk úr fangelsinu í [[Reykjavík]]. Hann náðist aftur tveimur vikum síðar.
* [[Frederik Christopher Trampe]] varð amtmaður í [[Vesturamt]]i.