„Kengúrur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: eu:Kanguru er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
SvartMan (spjall | framlög)
m stafs: möku[r]nar
Lína 15:
| subfamilia_authority = [[Samuel Frederick Gray|Gray]], [[1821]]
}}
'''Kengúrur''' eru [[pokadýr]] sem tilheyra ættinni ''Macropodidae'' en til hennar teljast allt að 47 tegundir. Kengúrur finnast ekki aðeins í [[Ástralía|Ástralíu]] heldur einnig á [[Tasmanía|Tasmaníu]], [[Papúa-Nýja Gínea|Papúa-Nýju Gíneu]], [[Bismarck-eyjum|Bismarck-eyjar]]. Á hverju ári eignast kengúrur unga, meðgangan er mjög stutt, hún varir einungis í 30 daga. Unginn er um 2 cm við fæðingu og vegur um eitt gramm. Unginn heldur sig í poka móðir sinnar í um sjö til tíu mánuði. Strax eftir að unginn hefur yfirgefið pokann er móðirin reiðubúin til mökurnarmökunar á nýjan leik.
 
== Tegundir ==