„Slóvenska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Idioma esloveno.png|thumb|right|Kort sem sýnir landfræðilega dreifingu helstu mælenda slóvensku.]]
'''Slóvenska''' (slóvenska: ''slovenski jezik'' eða ''slovenščina'') er [[indó-evrópsk tungumál|indó-evrópskt tungumál]] sem tilheyrir [[slavnesk tungumál|slavneskum tungumálum]], nánar tiltekið suður-slavneskum tungumálum. Um 2,4 milljónir manna tala slóvensku, mestmegnis [[Slóvenía|Slóvenar]]. Slóvenska hefur þá sérstöðu að vera eitt fárra tungumála sem notast við [[tvítala|tvítölu]]. Þar sem Slóvenía er aðildarríki [[ESB]] er slóvenska eitt af 23 opinberum tungumálum þess.
 
Til slóvenskur teljast 48 fjölbreyttar [[mállýska|mállýskur]]. Meðal frægustu rithöfunda sem skrifa á slóvensku eru [[Ivan Cankar]] og ljóskáldið [[France Prešeren]]. Meira en 100 þúsund íbúa [[Ítalía|Ítalíu]] tala slóvensku, 25 þúsund í [[Austurríki]], 12-13 þúsund í [[Króatía|Króatíu]] og um sex þúsund í [[Ungverjaland]]i.