„Jedótímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 41 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q184963
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Saga_Japans}}
[[Mynd:Satsuma-samurai-during-boshin-war-period.jpg|thumb|right|Japanskir samúræjar á tímum Boshin-styrjaldarinnar.]]
'''Jedótímabilið''' ([[japanska]]: ''江戸時代'', ''Edo-jidai''), líka nefnt '''Tokugawa-tímabilið''' (''Tokugawa-jidai'') er [[tímabil]] í [[Saga Japans|sögu Japans]] sem nær frá [[1603]] til [[1868]]. Upphaf tímabilsins miðast við það þegar [[Tokugawa Ieyasu]] varð [[sjógun]] eða herstjóri og gerði [[Jedó]] (núverandi [[Tókýó]]) að stjórnarsetri. Á þessum tíma var sjóguninn æðsti stjórnandi ríkisins og [[Japanskeisari]] hafði aðeins trúarlegt hlutverk. Tímabilinu lauk með [[Meiji-endurreisnin]]ni á síðari hluta [[19. öldin|19. aldar]] þegar hefðbundnir titlar [[lénsveldi]]sins ([[sjógun]], [[daímýó]] og [[samúræ]]) voru lagðir niður og [[japönsk löggæsluumdæmi|löggæsluumdæmi]] tekin upp.
 
{{stubbur|saga}}