„Johann Friedrich Struensee“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: de:Johann Friedrich Struensee er gæðagrein; útlitsbreytingar
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
 
Hjónabandi konungs og drottningar var slitið með skilnaði og Karólína Matthildur send í útlegð. Hún sá börn sín aldrei aftur og dó þremur árum síðar.
 
== ''Konunglegt ástarsamband'' ==
Þann [[29. mars]] [[2012]] var danska kvikmyndin ''[[En kongelig affære]]'' frumsýnd, en hún er byggð á ævi Struensees og ástarsamband hans við drottninguna. [[Mads Mikkelsen]] leikur aðalhlutverkið í myndinni og hin [[Svíþjóð|sænska]] [[Alicia Vikander]] leikur Karólínu Matthildi drottningu. [[Leikstjóri]] er Nikolaj Arcel.
 
== Heimild ==