„Aðalbláber“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: {{Taxobox | color = lightgreen | name = Aðalbláber | regnum = Plönturíki (''Plantae'') | divisio = Dulfrævingar (''Magnoliophyta'') | classis = Tvíkímblöðungar ('...
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
'''Aðalbláber''' eru [[ávöxtur|ávextir]] ákveðinna [[lyng]]a af bjöllulyngs-[[Ættkvísl (líffræði)|ættkvísl]]inni, lyngið sem berin vaxa á er kallað '''aðalbláberjalyng''' og er afbrigði af [[bláberjalyng]]i en berin dekkri, minni og ekki eins sæt og „venjuleg“ bláber. Á [[Ísland]]i þroskast þau yfirleitt ekki fyrr en seint í [[ágúst]] sem flest önnur [[ber]]. Aðalbláberjalyng er viðkvæmara fyrir frosti en venjulegt bláberjalyng, og þrífst því betur þar sem snjóþyngsl eru mikil. Þau eru því algengari á Vestfjörðum og Norðurlandi heldur en á Suður- og Suðvesturlandi.
 
== Næring og notkun ==
Aðalbláber eru vinsæl til [[matur|matargerðar]] hjá [[maðurinn|mannfólkinu]] en einnig eru þau í miklu uppáhaldi hjá mörgum [[dýr]]um og [[fugl]]um. Úr þeim gera menn [[saft]], [[sulta]] og fleiri afurðir. Þau þykja einnig góð til víngerðar, jafnvel betri en frændsystkini þeirra, venjulegu bláberin, þar sem þau innihalda meira [[tannín]].