Munur á milli breytinga „Aðalvík“

m
(m)
 
'''Aðalvík''' er um 7 [[kílómetri|km]] breið [[vík]] yst (vestast) á [[Hornstrandir|Hornstrandakjálkanum]]. Þar voru forðum sjávar[[þorp]]in [[Látrar (Aðalvík)|Látrar]] (120 íbúar [[1920]]) og [[Sæból (Aðalvík)|Sæból]] (80 íbúar [[1900]]) en byggðin fór í eyði um miðja [[20. öldin|20. öld]]. SíðastiSíðustu ábúendur fluttu frá Látrum og Sæbóli 1952. Yfirleit er talað um Sæból vestast, Miðvík og Látra austast. Á fjallinu Darra ofan við Aðalvík reistu Bretar herstöð sem enn má sjá leifar af, m.a. loftvarnarbyssu, byggingar og veg. Vestan við Látra á [[Straumnesfjall]]i voru reist hernaðarmannvirki [[1953]] sem enn má sjá leifar af. Þá var líka byggður flugvöllur innan við þorpið.
Þoka mun hafa hamlað því að hermenn kæmust að landi á Hornströndum. [[Jakobína Sigurðardóttir]] orti kvæðið Hugsað til Hornstranda gegn hernaðarbrölti þar:
:Víða liggja „Verndaranna“ brautir.
:Vart mun sagt um þá,
Óskráður notandi