„Marokkó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| mannfjöldasæti = 38
| mannfjöldaár = 2013
| fólksfjöldi = 32.878950.400000
| íbúar_á_ferkílómetra = 73,1734
| VLF_ár = 2013
| VLF_sæti = 56
Lína 32:
| símakóði = +212
}}
'''Marokkó''' ([[arabíska]] ''المغرب‎'' ''al-Maġrib''; [[berbíska]] ''ⵍⵎⴰⵖⵔⵉⴱ'' ''Lmaġrib'', [[franska]] ''Maroc'') er [[konungsríki]] í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] með strandlengju meðfram [[Atlantshaf]]i í vestri og [[Miðjarðarhaf]]i í norðri. Landamæri liggja að [[Vestur-Sahara]] í suðri, og [[Alsír]] í austri, en landamærin að Alsír eru lokuð vegna átaka um yfirráð yfir Vestur-Sahara. Arabískt nafn landsins merkir „vesturríkið“ eða „vestrið“, en ''[[Maghreb]]'' er líka heiti á norðvesturhluta Afríku.
 
Marokkó gerir tilkall til landsvæðisins Vestur-Sahara sem hefur verið undir marokkóskri stjórn að meira eða minna leyti síðan [[1975]], en þau yfirráð hafa ekki verið viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Sé Vestur-Sahara talin til Marokkó, eru ennfremur landamæri við [[Máritanía|Máritaníu]] til suðausturs, en annars liggja Marokkó og Máritanía ekki saman.