„Rússneska keisaradæmið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 43 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q186096
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ivans_ivory_throne.jpg|thumb|right|Fílabeinshásæti Ívans grimma.]]
'''Rússneska keisaradæmið''' ([[rússneska]]: ''Царство Русское'', frá [[1721]]: ''Pоссiйская Имперiя'') var [[stórveldi]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] sem varð til þegar [[Ívan grimmi]] [[stórfursti af Moskvu]] ákvað að taka sér titilinn ''царь'' sem merkir [[keisari]] árið [[1547]]. Ívan var fastur í sessi, hafði mikil völd gagnvart [[bojarar|bojurunum]] og jók verulega við ríki sitt með því að leggja undir sig [[tatarar|tatararíkin]] [[Kasan]] og [[Astrakan]]. Hann var fyrstur formlega krýndur „царь“ eða „keisari“ þótt faðir hans og afi hefðu báðir notað titilinn á undan honum, enda litu þeir á [[Moskva|Moskvu]] sem arftaka [[Konstantínópel]] eftir fall [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæmisins]], og sjálfa sig því sem arftaka rómversku keisaranna.
 
[[Pétur mikli]] ákvað síðan [[1721]] að taka upp evrópska heitið „Pоссiйская Имперiя“ (''Rossijskaja Imperija'') eftir að hann hafði gert ríkið að [[einveldi]] og lagt niður stofnanir [[bojarar|bojarasamfélagsins]].