Munur á milli breytinga „Vesúvíus“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: en:Mount Vesuvius er gæðagrein; útlitsbreytingar)
[[Mynd:Vesuvius from plane.jpg|thumb|250px|Loftmynd af Vesúvíusi.]]
 
'''Vesúvíus''' ([[ítalska]]: '''Monte Vesuvio''', [[latína]]: ''Mons Vesuvius'') er [[eldfjall]] við [[Naṕólíflói|Napólíflóa]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Vesúvíus er um það bil 9 km austan við [[Napólí]] og nálægt ströndinni. Það er eina eldfjallið á [[meginland Evrópu|meginlandi Evrópu]] sem hefur gosið síðustu hundrað ár en síðasta umtalsverða [[eldgos]] þar var árið [[1944]]. Tvö önnur virk eldfjöll eru á Ítalíu, [[Etna]] og [[Strombólí]], en þau eru bæði á eyjum.
 
Vesúvíus er þekktast fyrir eldgosið árið [[79]] e.Kr. sem eyðilagði rómversku borgarnir [[Pompeii]] og [[Herculaneum]]. Borgirnir voru aldrei byggðar aftur upp en eftirlifandi íbúar og ræningjar fjarlægðu mikið af verðmætum þaðan eftir gosið. Staðsetning borganna gleymdist allt fram á [[18. öldin|18. öld]] þegar þær voru enduruppgötvaðar fyrir tilviljun.
8.389

breytingar