„Ásbyrgi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pjt56 (spjall | framlög)
mynd
Lína 13:
== Þjónusta ==
Ásbyrgi í Jökulsárgljúfrum er innan Vatnajökulsþjóðgarðs og er mikill ferðamannastraumur þangað yfir sumartímann. Lagðir hafa verið göngustígar um svæðið og sett upp lítil upplýsingaskilti við þá, um þær trjá- og blómategundir sem þarna leynast. Ýmsar lengri og styttri gönguleiðir eru um svæðið. Skipulagðar gönguferðir eru á sumrin og hægt er að fá upplýsingar um þær í Gljúfrastofu, gestastofu þjóðgaðrsinsþjóðgarðsins, við tjaldstæðin fremsti í mynni Ásbyrgis.
 
Í samnefndum bæ Ásbyrgi, sem áður hét Byrgið, bjó eitt sinn [[Einar Benediktsson]] skáld og sagt er að hann hafi þar ort sum af bestu ljóðum sínum þar, t.d. [[Sumarmorgunn í Ásbyrgi]].