„Rökaðgerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q211790
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rökaðgerð''' (''Boolean Operations'') heitið er dregið af nafni [[stærðfræði]]ngs sem var frumkvöðull á þessu sviði, [[George Boole]]. Einn biti er minnsta eining sem við getum haft og getur annaðhvort verið 0 eða 1 (sem stendur fyrir nei og já eða ósatt og satt), rökaðgerðir eru aðgerðir sem má nota á þennan bita hvort sem hann er einn eða í hópi annarra (1 eða 0 eða 10).
 
== Frumaðgerðirnar ==