„Monica Lewinsky“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 36 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q212659
Meiræ (spjall | framlög)
Lína 3:
 
Seinna gerðist Monica Lewinsky kaupsýslukona og stundar hún í dag viðskipti á netinu. Hún er sálfræðingur að mennt og [[2005]] hóf hún nám í [[réttarsálfræði]] við [[London School of Economics]].
 
 
===== Sambandið við Bill Clinton =====
Lína 11 ⟶ 10:
Í mars 1998 hófust [[vitnaleiðslur]] fyrir [[kviðdómur|kviðdómi]] og m.a. var sýnt fram á að forsetinn hefði logið áður um kynferðissamband. Í yfirheyrslunni þann 17. janúar viðurkenndi hann að hafa átt í kynferðissambandi við [[Gennifer Flowers]], skemmtikraft frá Arkansas, á 9. áratugnum en hann hafði áður neitað því.
 
Í apríl var vísað ákæru Paulu Jones frá og þá hófst Starr handa við að undirbúa formlega ákæru um [[embættisafglöp]] á hendur Clinton. Hann veitti Lewinsky [[friðhelgi]] til að hún yrði ekki ákærð fyrir [[meinsæri]] og Clinton samþykkti að bera vitni fyrir kviðdómi. Þann 17. ágúst gerði hann það og viðurkenndi að hafa átt í kynferðissambandi við Monicu Lewinsky. Eftir vitnisburðinn ávarpaði hann þjóðina í sjónvarpi og viðurkenndi það sama, hann bað einnig um fyrirgefningu. Í september sendi Starr skýrslu til [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|fulltrúadeildar Bandaríkjaþings]] þar sem hann tók til fjögur hugsanleg tilefni til ákæru fyrir afglöp í starfi; meinsæri, [[hindrun réttvísinnar]], [[spilling vitna]] og [[misnotkun á valdi]]. Á endanum var Clinton ákærður fyrir meinsæri og hindrun réttvísinnar. [[Réttarhöld]]in hófust í janúar 1999 en um mánuði seinna var þeim lokið eftir að [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildin]] kaus í málinu og hafnaði báðum ákærunum <ref>[http://www.realchange.org/intern.htm Clinton’s White House Intern Scandal]</ref> <ref>[http://articles.cnn.com/1998-09-26/politics/1998_resources_lewinsky_timeline_1_tripplewinsky-lewinsky-moves-taping-conversations?_s=PM:ALLPOLITICS A Chronology: Key Moments In The Clinton-Lewinsky Saga]</ref> <ref>[http://www.infoplease.com/ce6/history/A0829594.html Lewinsky scandal]</ref>.
 
== Heimildir ==
{{commonscat|Monica Lewinsky}}{{reflist}}
 
{{Stubbur|æviágrip}}
 
{{fe|1973|Lewinsky, Monica}}
 
[[Flokkur:Bandaríkjamenn|Lewinsky, Monica]]
[[Flokkur:Bandarísk stjórnmál]]
 
<references/>